Samskipti milli heimilis og skóla
Samskipti milli heimilis og skóla
Samskipti milli heimilis og skóla
Mikilvægt er að gott samstarf sé á milli foreldra og skóla varðandi ýmis atrið er tengjast skólasókn og velferð barna. Ýmsar gagnlegar upplýsingar er að finna á heimasíðu Heimilis og skóla og hægt er að leita til Sjónarhóls ef þörf er á ítarlegri ráðgjöf og stuðningi í málefnum barna og ungmenna.
Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar um ráðgjöf og samskipti milli heimilis og skóla:
Aðrar greinar
Grindavík, þjónusta, úrræði, börn, ungmenni
Þjónustuúrræði fyrir börn og ungmenni frá Grindavík
Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar um fjölbreytt þjónustuúrræði fyrir börn og ungmenni sem geta ...
Lesa grein